Jói útherji er sérhæfð knattspyrnuverslun og heildsala sem opnaði á sumardaginn fyrsta 1999 og hefur þjónustað alla knattspyrnuiðkendur síðan með allt sem þarf í fótboltann
Verslunin í Ármúla 36 hefur stækkað jafnt og þétt og er nú meira en þrefalt stærri en hún var í upphafi.
Í byrjun september 2019 opnuðum við aðra verslun í Bæjarhrauni 24.
No products in the cart.