Volare Pro er keppnishanski með Hyper-Foam gripi og stækkuðum gripfleti.
Hanskinn er einstaklega léttur, þökk sé nýjustu tækni og þróun í efnum.
One Piece Fit hönnun gerir hanskann einstaklega þægilegan þar sem hann fellur vel að hendinni og alveg upp að úlnlið.
Hyper Foam gripið er það besta sem völ er á í Stanno hönskum og hentar bæði í bleytu og þurrki.
Hanskinn er Flathand sem gerir hann einstakleg þægilegann á fingrasvæðinu.
Saumarnir á fingrum koma að innanverðu sem þýðir að þeir trufla ekki gripsvæðið.
Kemur í stærðum: 7, 8, 9, 9.5, 10, 10.5 og 11
Hægt er að merkja þessa hanska.