RINAT RENE HIGUITA EGOTIKO ESCORPION PRO LIMITED EDITION.
Frábær markmannshanski fyrir þá allra kröfuhörðustu.
All-Weather – Collectible – Matches – Natural grass
Takmarkað upplag
Númeruð eintök
Sporðdreka logo Rene Higuita
Dagsetning viðburðar merkt á hönskum
Áritun í lófa
QR kóði á merkimiða (viðtöl, staðreyndir, myndir og fl.)
Kemur í glæsilegri gjafaöskju
Bestu efni og gæði notuð – keppnishanskar (German latex, neoprene,
negative cut)
Tvær útgáfur (hvítir klassík útgáfa og svartir djarfari útgáfa)
Stærðir 9 og 10
https://www.youtube.com/watch?v=5i2oIzO-RTA
Sérstök útgáfa af Egotiko til að minnast 25 ára afmælis stórkostlegrar
sporðdrekavörslu Rene Higuita á móti Englandi á Wembley 1995,
eftirminnileg og söguleg stund ekki aðeins fyrir markmenn heldur
knattspyrnusöguna.
Þróað í samvinnu við goðsögnina kólumbíska markvörðinn Rene Higuita.
Þessi tegund af hönskum felur ekki aðeins í sér sjónræna þætti og
einkenni Higuita, heldur einnig með bættu sniði og nýstárlegu efnisvali
gerir hanskann mjög tæknilegan og faglegan keppnishanska.