P2i Rebounder – Sexhyrningur

kr.21.990

Æfðu móttökur, sendingar og markmannstækni með einföldum hætti heima hjá þér.

Pure 2 Improve rebounder-inn er  140 x 125 cm sem gefur þér nóg pláss til að vinna með.

Rebounderinn er stöðugur og einfaldur í uppsetningu.

Hægt að stilla hallann eftir þörfum eða hvaða æfingu skal gera.

Hægt að fella saman, svo hann geymist betur.

 

Athugið að þessi vara flokkast sem þung vara og sendingarkostnaður er því hærri.

Stærðartöflur

Allar stærðir gefna upp eru til viðmiðunar og geta breyst á milli merkja.

Nike

Adidas

New Balance

Sb: 128-137
Mb: 137-147
LB: 147- 158
XLb: 158-170

S
M
L
XL

S:128
M: 140
L: 152
XL: 164

S
M
L
XL
2XL

Sb: 122( 128)
Mb: 134 (140)
Lb: 146 (152)
XLb: 158 (164)

S
M
L
XL
2XL

Fótboltar

Stærð 3: Upp að 5. flokk
Stærð 4:  Upp að 3. flokk
Stærð 5:  3. flokkur og eldri.

Körfuboltar

Stærð 3: Börn 4-8 ára
Stærð 5: Börn 8-12 ára 
Stærð 6: KK 12-16 ára KVK 12 ára og eldri
Stærð 7:  KK 16 ára og eldri

Handboltar

Svampboltar:  7-8. flokkur
Stærð 0: 6. flokkur (10-11 ára)
Stærð 1:  5. flokkur(12-13 ára)
Stærð 2. KK 4.flokkur(14-15 ára) KVK 4.flokkur og upp
Stærð 3. KK 3. Flokkur og upp.
SKU: ps2_rebounder Categories: , , Tags: , Share:

Æfðu móttökur, sendingar og markmannstækni með einföldum hætti heima hjá þér.

Pure 2 Improve rebounder-inn er  140 x 125 cm sem gefur þér nóg pláss til að vinna með.

Rebounderinn er stöðugur og einfaldur í uppsetningu.

Hægt að stilla hallann eftir þörfum eða hvaða æfingu skal gera.

Hægt að fella saman, svo hann geymist betur.

Hægt er að nota rebounder-inn á flestum undirlögum og fylgja hælar með ef þú vilt nota hann á grasi.

 

Dæmi um tækni sem þú getur þjálfað þig í.

Markmenn:  Rétt tækni við að grípa háa bolta, skoppandi bolta, skutlur og viðbragðs vörslur.

Útileikmenn:  Sendingar, móttökur, viðbragð og fyrstu snertingar.

 

Athugið að þessi vara flokkast sem “stór vara” og sendingarkostnaður er því hærri.

 

Shopping cart

0

No products in the cart.