Hlífarnar eru mjúkar og leggjast þægilega að leggnum svo að þú finnur varla fyrir þeim.
Hlífarnar harðna við högg. Því meira sem höggið er því meira harðnar hlífin.
Barnastærðir: S/M 4-6 ára OG L/XL 6-8 ára
Athugið. Barnalegghlífarnar eru litlar og ekki er ráðlagt að panta þær fyrir þá sem eru stærri en 140 cm
Hlífarnar má þvo, en gætið að setja á stillingu fyrir viðkvæman þvott og ekki setja á hærri hita en 40°
Athugið! Ekki setja hlífarnar í þurrkara eða á heitan ofn. Hengið hlífarnar upp til þerris.