Einstaklega léttir sokkar úr Merino 10 ull.
Sokkarnir eru ekki mjög þykkir og fara því vel ofaní hvaða skó sem er.
Þó þeir séu þunnir halda þeir góðum hita.
Stærðir: S( 34-37), M (38-42), L(43-46), XL(47-51)
Merino 10 ullin er unnin úr blöndu af premium Merino ull og Tencel trefjaefni sem andar vel.
Merino 10 einangrar vel í bleytu og heldur hita í blautum og köldum aðstæðum.
Sokkarnir eru merktir Hægri og vinstri til að sokkurinn mótist rétt að fótunum og passi því betur í skóna.
Þykkt sokkanna er haldið í lágmarki án þess að þeir tapa hitunareiginleikum sínum.
Sokkarnir ná aðeins upp á ökkla og því hægt að mæta með klipptum liðasokkum ef það er leikur í köldu veðri.