- 3D sveigjanleg skel sem verndar þig án þess að trufla þig.
- EVA bakhluti sem er mjúk og endingargóð.
- Þægilegur teygjusokkur tryggir að hlífin haldist á sínum stað.
Stærðir: XS(120-140), S(140-160), M(160-175), L(175-185)
Athugið stærðataflan er engöngu til viðmiðunar. Takið frekar stærra heldur en minna.