Hvort sem það er Handbolti, Blak, badminton eða aðrar innanhús íþróttir, þá er þetta skórinn fyrir þig.
Léttur og þægilegur innanhússkór í kvennsniði.
- Boost miðsóli veitir einstaka fjöðrun sem hjálpar þér í gegnum erfiða leiki.
- TPU girni á efri hluta skósins gerir hann stöðugann en einstaklega léttan.
- EVA stöðugleika rammi í yfirbyggingu.
Stærðir: 36,2/3 – 40,2/3